VALMYND ×

Helstu fréttir ikunnar 4. - 8. september

Þessi vika hefur gengi vel, nemendur eru komnir vel á stað í náminu. Veðrið hefur verið mjög gott þó að það hafi rignt eitthvað á okkur. Íþróttir eru út þennan mánuðinn

Í næstu viku hefst Barnamenningarhatíðinn Púkinn. Að sjálfsögðu tökum við þátt í því. Á mánudaginn kemur danshöfundur til okkar og mun kenna nemendur spor hátíðarinnar. Einnig mun miðstig taka þátt í Krakkaveldi með skólunum á Þimgeyri og Flateyri. Það er marg spennandi í boði. 

Njótið helgarinnar.

Kveðja Ása