VALMYND ×

Helstu fréttir vikunnar 20. - 24. nóvember

Foreldraviðtöl gengu vel í síðustu viku. Einnig viljum við þakka þeim sem mættu á flutning barnanna í tilefni degi íslenskrar tungu. Við erum mjög ánægð með mætinguna. 

Þessi viku hefur allt gengið nokkurð, nemendur eru að vinna á fullu í áhugsviðsverkefnum en skil eru í næstu viku. 

Á föstudaginn í næstu viku þann 1. desember verður opið hús hjá okkur. Foreldrar og aðrir aðstandendur eru hjartanlega velkomnir að kíkja inn í kennslustofur til barnanna. Einnig ætlum við að halda daginn smá hátíðlegan og mæta spariklædd í skólann í tilefni fullveldisdegi Íslands.