VALMYND ×

Helstu fréttir vikunnar 30.október 3. nóvember

Þessi vika hefur gengið með ágætum, nemendur hafa unnið samkvæmt sínu áætlunum. 

Halloween ball var haldið á síðasta þriðjudag og það var stuð og stemning á staðnum. Það var farið í leiki og allir skemmtu sér konunglega og margir mjög duglegir að dansa.

Fimmtudaginn 9. nóvember n.k. verður starfsmannadagur hjá Ísafjarðarbæ og allt starsfólk fer á Ísafjörð um hádegi þann dag. Kennslu lýkur því klukkan 11:30 og nemendur fara beint heim. Enginn matur þann dag.