VALMYND ×

Hvað er list

Í tilefni Dags myndlistar sem var fyrir stuttu, kom Gunnar Jónsson í heimsókn til okkar og ræddi við nemendur á miðstigi um list. Þau fengu að spyrja hvort þetta og hitt sé list. Er banani t.d. list? Gunnar sýndi þeim t.d. bananalistaverk og Campbell súpu Andy Warhols. Þau ræddu um Almar Atla "nakin í kassa", auk þess sem hann sýndi þeim nokkur verk eftir sig. Nemendur voru áhugasamir og ánægðir með kynninguna. Við þökkum Gunnari og Degi myndlistar kærlega fyrir okkur.