VALMYND ×

Jólaföndur

Síðustu tvo daga höfum við haft jólaföndur á fjórum stöðvum. Nemendum var skipt upp í aldursblandaða hópa og fékk hver hópur að prófa allar stöðvarnar þessa tvo daga. Kennarar eru sammála um að nemendur stóðu sig með prýði og höfðu gaman af.