VALMYND ×

Klæðnaður eftir veðri

Sælir foreldrar.
Nemendur okkar í grunnskólanum er alls ekki klædd eftir veðri í dag. Þau hanga við útidyrahurðina, blaut og köld. Það er mjög mikilvægt að þau séu með viðeigandi fatnað til að geta leikið sér úti sama hvernig veðrið er.
Kveðja, Hrönn