VALMYND ×

Kveikjum ljósin á jólatré bæjarins

Mánudaginn næsta, þann 22. nóvember, mun skólinn og leikskólinn hittast við jólarté bæjarins og kveikja saman á ljósum þess. Jólasveinar munur taka þátt í gleðinni með okkur og syngjum við nokkur lög saman.