VALMYND ×

Lestrarátak

Krakkarnir eru í lestrarátaki og skrá kjöl hverrar bókar sem þau lesa og setja í "bókahilluna" okkar. Nú er fyrsta "hillan" orðin full og því fögnum við með poppveislu fyrir alla nemendur í skólanum á morgun, föstudag.