VALMYND ×

Lestrarátak

Lestrarátakið gengur mjög vel hjá krökkunum. Núna eru þau búin að fylla aðra hillu af bókum sem þau hafa lesið. Í umbun verður Tarzan leikur í íþróttasalnum á fimmtudaginn kl 12:30-12:50 (hádegisfrímínútur)