VALMYND ×

List fyrir alla

Miðvikudaginn 27. október n.k munu listakonurnar Alda og Kristín koma til okkar á Suðureyri ásamt nemendum frá Súðavík. Frá kl 9 til kl 13:30 munu þær vinna með nemendum í tveimur aldurskiptum hópum í listasmiðju sem þær kalla Veður, Fegurð og Fjölbreytileiki. 

Dagurinn mun fara í listsköpun og samvinnu.