VALMYND ×

Litla Upplestrarkeppnin

Litla Upplestrarkeppnin var haldin fimmtudaginn 24. mars s.l í Grunnskólanum á Suðureyri. Nemendur í 7. bekk frá Grunnskólanum á Þingeyri og Grunnskólanum á Suðureyri lásu upp sögu og ljóð með miklum sóma. þrír nemendur úr hvorum skóla komust áfram og munu keppa í Stóru Upplestrarkeppninni sem haldin verður í Hömrum á Ísafirði þriðjudaginn 5. april kl 17.