VALMYND ×

Litlu Jólin - Pakkaleikur

Litlu Jólin verða haldin þann 20. desember í grunnskólanum. Við ætlum að halda í hefðina og vera með pakkaleik sem lýsir sér þannig að nemendur komi með pakka með sér á litlu jólin, en miðað er við að pakkinn kosti ekki meira en 1000 kr. Pakkarnir eru númeraðir, síðan dregur hvert barn númer og fær þann pakka sem númerið passar við.