VALMYND ×

Lokadagurinn

1 af 2

Síðasti skóladagurinn var í dag. Nemendum var skipt upp í hópa og tóku þátt í ratleik en að honum loknum þá skelltu allir sér í sund. Eftir sundið var gætt sér á nýgrilluðum hamborgurum. Takk fyrir skólaárið og hafið það sem allra best í sumarfríinu. 

Útskrift 1. - 7. bekkjar er 1. júní kl 10:00 og útskrift unglingadeildar er sama dag kl 17:00.