VALMYND ×

Lús

Góðan dag ágætu foreldrar og nemendur
Í dag fengum við upplýsingar um að lús hefði greinst í skólabarni um helgina. Við viljum því biðja alla um að fara í nákvæma lúsaleit í dag og beita viðeigandi aðerðum ef lús finnst. Upplýsingar um hvernig skal leita og hvað skal gera ef lús finnst eru á heimsíðu landlæknis.
https://www.landlaeknir.is/smit-og-sottvarnir/smitsjukdomar/sjukdomur/item12489/Hofudlus-(Pediculus-humanus-capitis)


Þetta er hvimleiður óboðinn gestur sem við viljum öll vera laus við og það getum við helst með samstilltu átaki. Það er því mikilvægt að allir grípi til aðgerða í dag. Eins mæli ég með að fólk eigi heima hjá sér lúsasjampó því oft kemur þetta upp að kvöldi dags þegar apótekið er lokað eða um helgar og maður vill geta brugðist við strax.
Kveðja
Jóna