VALMYND ×

Matseðill 29.ágúst - 2.september

Mánudaginn 29.ágúst

Grjónagrautur, brauð og álegg, kanillsykur, rúsinur, slátur

Þriðjudaginn 30.ágúst

Soðinn fiskur, soðnar kartöflur og grænmeti, rugbrauð, smjörvi, tómatsósa

Miðvikudaginn 31.ágúst

Lambagulash með rósakál og lauk, ofnbakaðar kartöflur og gulrætur, salat (salat, tómatar, gúrkur, paprika)

 

Fimmtudagur 1.september

Pasta með túnfisk og lax, salat

Föstudagur 2.september

Grænmetisbuff, sætar kartöflufranskar, grænmeti, sósa

 

VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU