VALMYND ×

Matseðill 29.mars - 1.apríl

Þriðjudagur 29.mars

Ofnsteiktur þorskur, hafragrjón, bankabygg, salat, brætt smjör

Miðvikudagur 30.mars

Kjuklingaleggir og lærir, ofnbakaðar kartöflur, salat, remouladisósa

Fimmtudagur 31.mars

Grjónagrautur, slátur, brauð með osti og eggi, grænmetibitar

Föstudagur 1.apríl

Steinbitur með osti, kartöflur, sósa, grænmeti

 

VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU