VALMYND ×

Matseðill 2 maí-5 maí

Þriðjudagur Grænmetisbuff, hrísgrjón, ferskt salat, vatn og mjólk að drekka, ávextir

 

Miðvikudagur Lambasnitzel, steiktar kartöflur, rauðkál, salat og sósa, vatn og mjólk að drekka, ávextir

 

Fimmtudagur Pylsupasta með beikoni, ferskt salat, hvítlauksbrauð, mjólk og vatn að drekka, ávextir

 

Föstudagur soðinn fiskur, soðið grænmeti, soðnar kartöflur, rúgbrauð, mjólk og vatn að drekka, ávextir