VALMYND ×

Matseðill 8-12 maí 2017

Mánudagur Rótargrænmetissúpa, brauð með áleggi, ávextir, vatn og mjólk að drekka

 

Þriðjudagur Fiskbollur, soðnar kartöflur, rifið ferskt grænmeti, ávextir, vatn og mjólk að drekka

 

Miðvikudagur Tortilla með hakki, grænmeti, salsa, sýrðum rjóma, ávextir, vatn og mjólk að drekka

 

Fimmtudagur kjúklingalasagne, hvítlauksbrauð, salat, ávextir, vatn og mjólk að drekka

 

Föstudagur Gufusoðinn fiskur með osti, rifið ferskt grænmeti, soðnar kartöflur, ávextir, mjólk og vatn að drekka

 

Verði ykkur að góður