VALMYND ×

Matseðill fyrir vikuna 23-27 janúar

Matseðillinn fyrir þessa vikuna hljóðar svo

 

Mánudagur Grjónagrautur, slátur,sviðasulta, heimabakað gróft kornabrauð. Vatn og mjólk að drekka. 

 

Þriðjudagur Gufusoðinn fiskur með osti og kryddi,ferskt salat og steiktir kartöflubátar. Vatn og mjólk að drekka.

 

Miðvikudagur Hakk og spagettí! Vatn og mjólk að drekka.

 

Fimmtudagur Kjöt í karrý, hrísgrjón, ferskt salat. Vatn og mjólk að drekka.

 

Föstudagur Soðinn fiskur, soðið grænmeti, soðnar kartöflur. Vatn og mjólk að drekka.

 

Verði ykkur að góðu.

 

Kveðja Petra *le chef*