VALMYND ×

Nú skal haldið þorrablót

Nú er komið að því, þorrablót foreldrafélags grunnskólans verður haldið í kvöld. Húsið opnar klukkan 18:30 og borðahald hefst klukkan 19:00. Miðaverð er 700 krónur.

Fyrri þá sem hafa ekki skráð sig en vilja skella sér þá eru enn nokkur sæti laus.

Nú er um að gera að taka með sér góða skapið og skemmta sér með börnum okkar og búa til skemmtilegar minningar.

                 Hlökkum til að sjá ykkur.   Stjórnin.