VALMYND ×

Ný stjórn foreldrafélags

Mjög góð mæting var á foreldrafundi skólans í gær.  Samþykktar voru reglur fyrir foreldrafélag skólans og ný stjórn kjörin til tveggja ára.  Formaður er Elísabet Jónasdóttir, gjaldkeri Ólöf Birna Jensen og ritari Gunnhildur Helga Gunnarsdóttir.  Varamenn eru Svala Sigríður Jónsdóttir, Kristrún Linda Jónasdóttir og Lilja Einarsdóttir.  Takk fyrir fínan fund.