VALMYND ×

Ólympíhlaup ÍSÍ

1 af 2

Nemendur grunnskólans tóku þátt í Ólympíhlaupi ÍSÍ mánudaginn 3. október. Hér áður fyrr var þetta árlega hlaup kallað Norræna skólahlaupið og hefur verið fastu liður í mörgum skólum frá árinu 1984. Tilgangur hlaupsins er að hvetja nemendur til að hreyfa sig og stuðla þar með að betri heilsu og vellíðan. Þrjár vegalegndir voru í boðið eftir aldurstigum en öllum frjálst að fara þá vegalegnd sem úthald var fyrir.  Okkar hópur hljóp alls 239.4 km sem er stórkostlegur árangur!