VALMYND ×

Opin dagur og myndataka

Þriðjudaginn 6. desember verður opin dagur í skólanum. Foreldrar og forráðamenn eru auðvitað alltaf velkomnir í skólann. En með þessu viljum við bjóða ykkur sérstaklega velkomin þennan dag.

Við ætlum einnig að taka myndir af nemendum þennan dag. Hópamyndir og einstaklingsmyndir.

Við hvetjum foreldra til að gera sér ferð í skólann og hlökkum til að sjá ykkur sem flest.