VALMYND ×

Orgel smiðja

1 af 4

Á fimmtudaginn s.l fóru nemendur í 3.-7. bekk í heimsókn í Ísafjarðarkirkju og sáu sýningu um orgel. Á föstudaginn kom til okkar kona að nafni Sigrún Magna og var með orgelsmiðju fyrir nemenduna. Þær Guðný Einarsdóttir og Sigrún Magna stóðu að orgel krakkahátíð hér fyrir vestan og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.