VALMYND ×

Páskafrí

Á föstudaginn fengu nemendur pizzu veislu þar sem þau höfðu lesið það mikið af bókum að búið er að fylla fjórðu hilluna í bókaskápnum okkar.  Það var gaman að geta sest öll niður og borðað saman áður en við héldum út í páskafríið. 

Njótið þess að vera í páskafríi og sjáumst að nýju þriðjudaginn 19. apríl