VALMYND ×

Rithöfundar í heimsókn

Í gær komu þeir Elfar Logi Hannesson og Jón Sigurður Eyjólfsson í heimsókn til okkar. Þeir spjölluðu við nemendur og rifjuðu upp gamla tíma auk þess sem þeir lásu upp úr bók þeirra félaga Bíldudals bingó. Við þökkum þeim félögum kærlega fyrir komuna.