VALMYND ×

Skákdagur Íslands

1 af 4

Í dag er Skákdagur Íslands haldinn hátíðlegur. Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák afmæli og í ár er hann 88 ára gamall. Hann er í fullu fjöri og virkur þátttakandi í skáklífi landsins.

Í tilefni dagsins var skák kynnt fyrir öllum nemendum skólans og nemendur tefldu.