VALMYND ×

Skíðaferð

Við ætlum að fara í skíðaferð til Ísafjarðar á föstudaginn n.k. Mæting í skólann kl 8 eftir stundatöflu en rútan fer ca 8:40. Muna að taka gott nesti með og hlý föt. Skíðaleigan verður opin og fáum við 20% afslátt af verðinu https://www.dalirnir.is/wp-content/uploads/2022/01/Ski%CC%81dasvaedi-2022.pdf. Reiknum með að koma til baka rétt upp úr kl 11 og þá verður hádegismaturinn fyrir þá sem eru í mataráskrift. Nemendur fara heim að þessu loknu.