VALMYND ×

Skóla lokað vegna sóttvarnaráðstafana

Góðan dag
Með nýjum sóttvarnareglum er grunnskólum lokað til að minnsta kosti 1.apríl. Það er því ekki skóli á morgun og hinn. Við munum verða í sambandi við ykkur þegar nýjar fréttir berast. Ef skólinn verður enn lokaður eftir páskafrí munum við keyra út bækur og önnur námsgögn til nemenda og vera með fjarkennslu eftir því sem hægt er.
Vonandi verða þetta ekki fleiri dagar en þessir tveir fram að páskafríi.
Kveðja
Jóna