VALMYND ×

Skólabyrjun

Góðan dag kæru foreldrara.

Ef það hefur farið fram hjá einhverjum þá hef ég tekið við skólastjórastöðu við Grunnskólann í 1.ár. Ég hlakka til vetrarins og vonast eftir góðu samstarfi við nemendur sem og foreldra. 

Umsjónakennarar vetrarins verða

Yngsta stig: Ólöf Birna Jensen

Miðstig: Sigurður Grétar Jökulsson

Elsta stig: Bryndis Ásta Birgisdóttir