VALMYND ×

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður á morgun vegna veðurs. Mjög slæm veðurspá er nú fyrir morgundaginn, miðvikudaginn 23. febrúar og er komin appelsínugul veðurviðvörun frá morgni fram til miðnættis. Því hefur verið ákveðið, í samstarfi við sviðstjóra að fella niður allt skólahald á morgun.