VALMYND ×

Skólahald hefst

Sæl öll og gleðilegt nýtt ár

Skólahald hefst þriðjudaginn 4. janúar samkvæmt stundaskrá. Því miður er framkvæmdum ekki lokið og verður því kennt á sama stað hjá yngsta stigi og unglingunum.