VALMYND ×

Skólasetning

Góðan dag.

Skólasetning Grunnskólans á Suðureyri verður mánudaginn 21. ágúst 2023 í kirkjunni og hefst kl:11:00.

Við hlökkum til komandi skólaárs, samstarfsins við nemendur, foreldra og aðra í samfélaginu.