VALMYND ×

Skólaslit

Skólaslit fóru fram í dag í Grunnskólanum á Suðureyri. Yngri nemendur komu kl 11 og þeir eldri kl 17:30. Það var gaman að sjá hversu margir sáu sér fært um að koma.

Við þökkum nemendum og foreldrum kærlega fyrir árið og sjáumst öll hress 22. ágúst.

Myndir frá deginum má skoða hér.