VALMYND ×

Slökkviliðið heimsækir 3. bekk

1 af 2

Í dag fengum við heimsókn frá slökkviliðinu.

Þeir komu til að ræða eldvarnir við 3. bekk líkt og undanfarin ár. Nemendur fengu smá gjöf frá slökkviliðinu auk spurningarblaðs sem þau tóku með sér heim.

Við hvetjum alla til að huga að eldvörnum núna fyrir jólahátíðina og foreldra til að ræða við börnin sín um eldvarnir.