VALMYND ×

Sundkennsla

Sælir lesendur

Nú mun sundkennsla hefjast hjá okkur í Grunnskólanum. Kennt verður á miðvikudögum hjá öllum árgöngum í staðinn fyrir íþróttatímana. Sundkennarinn heitir Magnús Már Jakobsson en hann hefur mikla reynslu sem sundþjálfari.