VALMYND ×

Þriðjudagur 14.apríl

Þar sem hertar aðgerðir vegna sóttvarna hafa verið framlengdar til 26.apríl verður skólastarf ekki með hefðbundnum hætti eftir páskafrí. Kennarar skólans þurfa að skoða hvernig þeir geta skipulagt fjarkennslu fyrir nemendur og því verður starfsdagur hjá okkur þriðjudaginn 14.apríl.