VALMYND ×

Upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 7. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Var hún haldin á Flateyri. Nemendur frá Þingeyri, Flateyi og Suðureyri tóku þátt. Það var Signý Þorlaug sem sigraði að þessu sinni og Emilía Emilsdóttir var í þriðja sæti. Nemendur stóðu sig allir mjög vel og erum við mjög stollt af þessum flotta hópi. 

Loka keppnin verður haldin 11. apríl  á Þingeyri.