VALMYND ×

Útiíþróttir

Á meðan veður leyfir, í það minnsta út september verða útiíþróttir alla daga. Nemendur eiga að mæta með föt sem hæfa veðri hverju sinni auk handklæða. Eldri nemendur taka með sér föt alla daga en yngri nemendur fara ekki í sturtu á fimmtudögum og eru því í rólegri tíma á fimmtudögum.

Sundkennsla fer fram í lotum og reiknum við með að fyrsta lotan verði innan tíðar. Foreldrar og nemendur fá tilkynningu þegar að því kemur.