VALMYND ×

Útskrift 2022

1 af 2

Í dag var útskrift hjá öllum árgöngum í Grunnskólanum á Suðureyri. Við kvöddum fimm nemendur sem útskrifuðust úr 10. bekk og halda út í komandi ævintýri.