VALMYND ×

Vegleg gjöf

Fyrirtækin Klofningur, Íslandssaga og Norðureyri færðu skólanum 12 Ipada að gjöf til að nýta við kennslu yngstu barnanna í skólanum. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir þessa veglegu gjöf. Yngstu nemendurnir nýta sér gjarnan tæknina við nám sitt hér í skólanum, með nýjum og öflugum spjaldtölvum verður enn auðveldara að nýta sér tæknina í leik og starfi.