VALMYND ×

Vegna óveðurs 10.des 2019

Almannavarnir mælast til þess að börnum sé haldið heima í dag, ef hægt er. Gert er ráð fyrir að veður versni til muna þegar líða fer á morguninn og þá gæti orðið erfitt að koma börnum heim. Við biðjum ykkur að tilkynna annað hvort á netfangið jonab@isafjordur.is eða facebooksíðu skólans ef þið getið haft börnin heima.

Skólinn verður opinn en það verður ekki hefðbundin kennsla þar sem við vitum nú þegar af mörgum sem verða heima.

Kveðja

Jóna