VALMYND ×

Vettvangsheimsókn í Bolungarvík

Nemendur í Skólahreystivali fóru í vikunni í heimsókn í Bolungarvík til að skoða og prufa hreystibrautina þar. Þetta gekk auðvitað ljómandi vel og erum við reynslunni ríkari. Við fengum góða aðstoð frá heimamönnum, nokkrum hressum 4. bekkingum sem gáfu ekkert eftir í keppnum við unglingana okkar. Að sjálfsögðu tókum við fullt af myndum og það er hægt að skoða þær hér.