VALMYND ×

Vikulok

1 af 4

Góðan dag.

Þá er fyrri viku Barnamenningarhátíðar lokið og það hefur verið mikið um að vera í tengslum við það. Á mánudag kom hún Sigga Soffía danshöfundur í heimsókn og kenndi miðstigi og unglingastigi danpor hátíðarinnar. Á þriðjudag og miðvikudag fór miðstig til Þingeyra til þess að taka þátt í verkefninu Krakkaveldi með nemendum frá Þingeyri og Flateyri. Á fimmtudag var síðan lokhátíð Krakkaveldis á Hrafnseyri. Boðið var upp á sýningu á verkum nemenda sem var mjög skemmtileg. Bæjarstjórinn fékk ahent blað frá nemendum þar sem kom fram óskri þeirra um umbætur í sveitafélaginu s.s. rennibrautir í allar sundlaugar og fá KFC og McDonalds vestur. 

Í næstu viku koma þær Eva Rún og Blær með listasmiðjuna Svakalegar sögur. Á föstudag verður síðan lokahátíð Barnamenningarhátíðarinnar haldin og stefnt er að við kíkjum á það. 

Ég vil þakka Fisherman en þeir styrktu okkur um rútu fyrir ferð á Þingeyri. 

 

kveðja Ása