Innkaupalistar
Allir grunnskólar Ísafjarðarbæjar útvega nemendum ritföng og stílabækur. Það getur verið gott að eiga blýant og penna heimafyrir en ekki er nauðsýnlegt að nemendur taki með sér ritföng í skólann. Eldri nemendur hafa aðgang að spjaldtölvum.
Góð reiknivél sem nemandinn kann á og notar reglulega kemur sér vel í prófum og þegar haldið er áfram í framhaldsskóla. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá viðkomandi umsjónarkennara.