Vikan 22. - 24. október
Á miðvikudaginn var bleikur dagur hjá okkur eins og mörgum öðrum. Unglingastig bakaði möffins með bleiku kremi fyrir allan skólann. Smiðjuskipti voru þessa viku hjá miðstigi en þau voru að byrja í smíðum og tæknilist.
Í næstu viku eru smiðjuskipti hjá yngsta stigi. Þau byrja þá í Heimilisfræði og myndmennt.
Halloween er í næstu viku og þá verður nóg um að vera. Einnig erum við að fá Skáld í skólum í heimsókn en að þessu sinni ætla þau að hitta yngsta stig.
Megi helgin vera ykkkur góð.