Sýning á Ísafirði
Jólin koma
Nemendur Grunnskólanna á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri eru með jólaýningu í Safnahúsinu á Ísafirði. Við hvetjum alla foreldra og aðra aðstandendur að fara með börnum sínum og njóta sýningarinnar. Hún stendur yfir til 5. janúar.