VALMYND ×

Vikan 12. - 16.janúar

Það er allt komið á fullt hjá okkur á nýju ári. Við fengum heimsókn frá elstu nemendum leikskólans en markmið með því er að nemendur þekki skólann og starfsfólk hans þegar það byrjar í 1. bekk að hausti. Það voru allir mjög spenntir og tóku virkan þátt í kennslustundinni. 

Í næstu vikur er bóndadagur en þá höfum við boðið upp á þorrasmakk og hvetjum nemendur til að koma í lopapeysu í skólann  þann dag. 

Njótið helgarinnar.