1. maí
Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 2. maí kl 08:00.
1. maí er hátíðisdagur verkalýðsins. Hann er búin að vera lögskipaður frídagur síðan 1972. Þó hafa íslendingar gegnið kröfugöngur síðan 1923 fyrsta maí.
Dagskrá 1. maí á Suðureyri
Kröfuganga frá Brekkukoti kl. 14 og boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar.
Ræða dagsins: Lilja Rafney Magnúsdóttir.
Tónlist og söngur barna. Dúettinn Between Moutains.
Kaffiveitingar í félagsheimili Súgfirðinga.