Fréttir af starfi skólans vikuna 18.-22.febrúar
Þessi vika hefur nánast alveg eins og mynd flestra af hefðbundu skólastarfi er, en það er algjör nýlunda því oftast eru allskonar verkefni á dagskrá hjá okkur sem voru ekki hluti af skólastarfi síðustu aldar. Við vorum enn að vinna með tillögur nemenda frá nemendaþinginu og nú hafa starfsmenn rætt þær ábendingar sem þar komu og við erum sammála um að reyna að koma eins miklu og hægt af þeim í verk. Við höfum einnig farið yfir tillögurnar með nemendum og fengið nánari útskýringar á sumu og rætt um hvernig við getum hrint öðru í framkvæmd. Fyrsta stóra breytingin er að nú þurfa nemendur á unglingastigi ekki að fara út í seinni frímínútum, þeir mega vera inni og situr skólastjóri með þeim þessar mínútur.
Þeir foreldrar sem enn eiga eftir að svara könnun Skólapúlsins eru beðnir um að bregðast við sem fyrst, þið voruð að fá kóðann ykkar sendan að nýju. Ef ekki næst 80% svörun fær skólinn ekki niðurstöðurnar.
Stóra málið í næstu viku verður skilgreiningarfundur með ykkur ágætu foreldrar. Samkvæmt lögum eigum við að bera sameiginlega ábyrgð á menntun og uppeldi barnanna og til að við getum sinnt því almennilega þurfum við að vera klár á hlutverkum hvers annars. Nemendur fengu fundarboð fyrir ykkur með sér heim í dag (á íslensku, pólsku og tælensku) en til öryggis set ég það líka hér með.
Kveðja
Jóna
Hlutverk foreldra og skóla í menntun og uppeldi
Samkvæmt grunnskólalögum bera foreldrar og skóli sameiginlega ábyrgð á menntun barna. Þar eru ólík hlutverk þessara aðila samt ekki skýrð nánar. Það er okkur mjög mikilvægt að eiga gott samstarf við ykkur foreldra og til að samstarfið gangi sem best teljum við nauðsynlegt að skilgreina hlutverk hvors hóps fyrir sig.
Við boðum ykkur því til vinnufundar í skólanum þriðjudaginn 26.febrúar kl.17:00 – 19:30 (að hámarki, ef okkur gengur vel, verðum við búin fyrr). Á fundinum verður túlkað bæði á pólsku og tælensku. Við munum bjóða upp á hressingu fyrir fundargesti. Það er mikilvægt að allir nemendur eigi fulltrúa á fundinum því þetta snýst um hvernig við ætlum að standa saman að því ala börnin okkar upp og skapa þeim eins gott umhverfi og hægt er.
Udzial rodzicow i szkoly w edukacji i wychowaniu.
Zgodnie z zalozeniami szkolnictwa podstawowego rodzice i szkola biora odpowiedzialnosc za edukacje dzieci. Na tych dwoch podmiotach spoczywaja roznorakie zobowiozania lecz nie sa one wytlumaczone szczegolowo. Dla nas, pedagogow jest bardzo wazne,zeby utrzymywac dobra wspolprace z rodzicami i zeby ta wspolpraca brzebiegala jak najlepiej .Uwazamy, ze bardzo wazne jest aby przedstawic zobowiazania tych dwoch grup odrebnie.
Zapraszamy Panstwa na zebranie w szkole we wtorek 26.lutego w godzinach od 17:00-19:30 (jest to maximum, jezeli pojdzie nam dobrze to skonczymy wczesniej). Na tym zebraniu beda tlumacze jezyka polskiego jak i tajlandzkiego. Uczestnikom zebrania beda podane lekkie przekaski. Wazne jest zeby wszyscy uczniowie mieli swojego przedstawiciela na tym zebraniu gdyz jest to zwiazane z nasza dalsza wspolpraca dotyczca wychowania naszych dzieci i tworzenia dla nich jak najlepszego otoczenie jakie jest tylko mozliwe.
หน้าที่ของผู้ปกครองและโรงเรียนในด้านการศึกษาและการอบรม
ตามกฎโรงเรียนภาคบังคับ ผู้ปกครองกับโรงเรียนมีความรับผิดชอบร่วมกันกับการศึกษาของเด็ก ภารกิจบางอย่างมีความแตกต่างกันยังไม่ได้อธิบายอย่างละเอียด เป็นสิ่งที่สำคัญมากที่ทางโรงเรียนจะต้องร่วมมือกับผู้ปกครอง และเพื่อให้การทำงานร่วมกันเป็นไปอย่างดีที่สุด เราจำเป็นต้องอธิบายหน้าที่ของแต่ละกลุ่มเป็นรายบุคคล
ทางโรงเรียนขอร้องผู้ปกครองทุกท่าน เข้าร่วมประชุมที่โรงเรียนในวันอังคารที่ 26 กุมภาพันธ์ kl.17:00 – 19:30 (ถ้าคนส่วนมากให้ความร่วมมือเราจะทำให้เสร่จเร็วกว่านี้) การประชุมครั้งนี้จะมีการอธิบายภาษาทั้งภาษาโปแลนด์และภาษาไทย เราจะมีเครื่องดื่มสำหรับทุกท่านที่มาประชุม มันเป็นสิ่งสำคัญที่นักเรียนทุกคนมีตัวแทนในที่ประชุม เพราะเป็นเรื่องเกี่ยวกับ การที่เราจะทำงานร่วมกันเพื่อยกระดับเด็กของเรา และสร้างสภาพแวดล้อมให้ดีที่สุดเท่าที่จะทำได้
The role of parents and schools in education and upbringing children in Iceland
According to the Compulsory School laws, parents and schools bear joint responsibility for children's education. Different roles of these parties are still not explained in detail in the law. It is very important for us to have a good relationship with you parents and to ensure that the co-operation is as good as possible, we consider it necessary to define the role of each group, parents and school.
We therefore invite you to a workshop at the school on Tuesday 26 February at 17:00 - 19:30 (maximum, if we do well, we will be done earlier). The meeting will be interpreted both in Polish and Thai. We will provide refreshments for meeting guests. It is important that all students have a representative at the meeting because this is about how we will work together to raise our children and create them as good environment as possible.